Í alfararleið

Í alfararleið

Urðarapótek er í alfararleið og í næsta nágrenni við stærstu hverfin í Reykjavík, Grafarvog og Grafarholt.
Við erum í nýju og glæsilegu húsnæði að Vínlandsleið 16 og það eru ávalt næg bílastæði, sem ekki þarf að greiða fyrir.
Strætó stoppar 50 metrum frá dyrunum og það er auðveldast að taka leið 18.
Verið hjartanlega velkomin.

Leave a Reply

You must be logged in to post a comment.